Skip to main content

Þakkir

Þessi vefur er ástríðarverkefni sem er byggt á kennsluefni sem ég hef búið til í gegnum árin fyrir nemendurna mína.

Það tók mig mörg ár að ná utan um íslenska málfræði! 😂 Eftirfarandi verk hafa að einhverju leyti verið innblásturinn að þessum vef:

  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls (BÍN) – For double-checking inflections weird and wonderful.
  • Icelandic: An Essential Grammar, 2021, Daisy Neijmann – For general reference and double-checking.
  • Íslensk nútímamálsorðabók – For checking word classes, genders and help with examples.
  • Íslensk tunga – Orð, 2005, Guðrún Kvaran, et al. – For sanity-checking my grammar explanations and help classifying verbs and nouns.

Mig langar líka að þakka Sigurði Hermannssyni fyrir að prufukeyra vefinn og gefa mér verðmætar ábendingar.

Loksins langar mig að þakka öllum nemendunum mínum. Þið voruð kveikjan að þessum ókeypis vef en hann var gerður fyrir ykkur! ❤️