Prepositions governing the accusative
This is a list of Icelandic prepositions that always govern the accusative case. This does not include prepositions such as í and á that can govern either dative or accusative depending on the meaning.
Based on um
Prepositions based on um, including um itself, always govern the accusative:
um | about, around | Ferðamennirnir ætla að ferðast um allt landið. Um hvað fjallar þessi bók? |
---|---|---|
on/at (with certain multi-day events or festivals) | Hvað eigum við að gera um helgina? Við verðum hjá mömmu og pabba um jólin. | |
by (with measurement) | Ég er búin að léttast um tvö kíló í sumar! Lagt er til að vinnuvikan verði stytt um einn dag. | |
(í) gegnum | through | Verkmennirnir boruðu gegnum fjallið. |
(í) kringum | around (in a circle) | Mótmælendur söfnuðust saman kringum styttuna. |
umfram | beyond, above | Viðbrögðin hafa verið langt umfram okkar björtustu vonir. Bjöggi elskar kók umfram alla aðra drykki. |
umhverfis | around (formal) | Hann sigldi umhverfis jörðina á 80 dögum. |
Relative location
Prepositions based on the structure fyrir + [location] all govern the accusative. These include:
fyrir aftan | behind | Bubbi Morthens stóð fyrir aftan mig í röðinni. |
---|---|---|
fyrir framan | in front of | Vinsamlegast setjið töskur undir sætin fyrir framan ykkur. |
fyrir neðan | below, underneath | Lækjargata liggur fyrir neðan Arnarhól. |
fyrir ofan | above | Konan sem býr fyrir ofan mig er alltaf með læti. |
fyrir innan | inside | Skólabörn skulu alltaf vera fyrir innan girðinguna. |
fyrir utan | outside | Ég bíð eftir þér fyrir utan veitingastaðinn! |
fyrir handan | on the other side of | Hún bjó á litlum bóndabæ fyrir handan dalinn. |
Fyrir handan is quite formal – it’s more common to say hinum megin við.
And the cardinal (compass) directions:
fyrir norðan | north of | Edinborg liggur fyrir norðan London. |
---|---|---|
fyrir austan | east of | Finnland liggur fyrir austan Svíþjóð. Selfoss er fyrir austan fjall. |
fyrir sunnan | south of | Vissirðu að Tórontó liggur fyrir sunnan Seattle? |
fyrir vestan | west of | Gróðurhúsið fengi meira ljós á kvöldin fyrir vestan húsið. |
The cardinal directions also occur in the construction norðan við, austan við and so on – the meaning is the same as above and these are also followed by the accusative.
All of the above constructions can also be used as adverbs:
Páll og Stebbi búa fyrir austan.
Leggðu bílnum fyrir utan bara.
When the cardinal directions are used as adverbs, they are generally understood to be referring to that part of Iceland (for example, fyrir austan would mean in east Iceland).
For an explanation of adverbs meaning “to the east”, “from the north” and so on, see Cardinal directions.