Skip to main content

List of strong verbs

This is a searchable, sortable list of all known strong verbs🇮🇸 sterk sögn in Icelandic with their principal parts🇮🇸 kennimyndir. You can also see verbs derived from these that have a strong conjugation.

💪 Looking for information on how to conjugate strong verbs?

If you can’t find the verb you’re looking for on this list, it might be an irregular verb.

GroupInfinitive1st p. pres. sing.1st p. past sing.1st p. past plu.Past participleDerived verbs
6akaekókókumekiðreynsluaka
6alaelólólumaliðsvínala
7aukaeykjókukumaukiðstórauka
7ausaeysjósjusumausiðþurrausa
4beraberbarbárumboriðafbera, rógbera, umbera
5biðjabiðbaðbáðumbeðiðfrábiðja, grátbiðja, tilbiðja, þrábiðja
3bindabindbattbundumbundiðfastbinda, múlbinda, rykbinda, skuldbinda, vísitölubinda
1bíðabíðbeiðbiðumbeðið
1bítabítbeitbitumbitiðflugbíta
2bjóðabýðbauðbuðumboðiðfalbjóða, fyrirbjóða, lögbjóða, misbjóða, ofbjóða, undirbjóða, yfirbjóða
7blásablæsblésblésumblásiðsandblása
3bregðabregðbrábrugðumbrugðiðdauðbregða, krossbregða
3brennabrennbrannbrunnumbrunniðsólbrenna
3brestabrestbrastbrustumbrostið
2brjótabrýtbrautbrutumbrotiðbeinbrjóta, fótbrjóta, handleggsbrjóta, hálsbrjóta, hryggbrjóta, lærbrjóta, mölbrjóta, nefbrjóta, rifbeinsbrjóta, rifbrjóta, þverbrjóta
7búabjóbjuggumbúiðdulbúa, matbúa, undirbúa, útbúa
3dettadettdattduttumdottið
6deyjadeydóumdáið
6dragadregdródrógumdregiðhýrudraga, kjöldraga, táldraga
3drekkadrekkdrakkdrukkumdrukkið
5drepadrepdrapdrápumdrepiðstrádrepa
1drífadrífdreifdrifumdrifið
2drjúpadrýpdraupdrupumdropið
5étaétátátumétið
7fallafellféllféllumfalliðgjaldfalla, horfalla, hríðfalla, kolfalla, rykfalla
6faraferfórfórumfariðfyrirfara, hlunnfara, yfirfara
4felafelfólfólumfalið
3finnafinnfannfundumfundið
2fjúkafýkfaukfukumfokið
2fljótaflýtflautflutumflotið
2fljúgaflýgflaugflugumflogið
2frjósafrýsfrausfrusumfrosiðbotnfrjósa
7fékkfengumfengið
7gangagenggekkgengumgengiðmeðganga, sniðganga
5gefagefgafgáfumgefiðendurútgefa, fyrirgefa, yfirgefa
5getagetgatgátumgetað
3gjaldageldgaltguldumgoldiðendurgjalda
2gjósagýsgausgusumgosið
2gjótagýtgautgutumgotið
6grafagrefgrófgrófumgrafið
7grátagrætgrétgrétumgrátiðhágráta
1grípagrípgreipgripumgripið
7haldaheldhélthéldumhaldiðinnihalda, ríghalda, steinhalda, viðhalda
7hangahangihékkhéngumhangið
6hefjahefhófhófumhafiðupphefja
7heitaheitihéthétumheitið
7hlaupahleyphljóphlupumhlaupið
6hlaðahleðhlóðhlóðumhlaðið
2hljótahlýthlauthlutumhlotið
6hlæjahlæhlóhlógumhlegiðskellihlæja
1hnígahníghneighnigumhnigið
2hnjótahnýthnauthnutumhnotið
1hrínahrínhreinhrinumhrinið
2hrjóðahrýðhrauðhruðumhroðið
2hrjósahrýshraushrusumhrosið
2hrjótahrýthrauthrutumhrotið
3hrökkvahrekkhrökkhrukkumhrokkið
3hverfahverfhvarfhurfumhorfið
1hvínahvínhveinhvinumhvinið
7höggvahegghjóhjuggumhöggviðhálshöggva
6kalakelurkólkólumkalið
2kjósakýskauskusumkosiðendurkjósa
1klífaklífkleifklifumklifið
2kljúfaklýfklaufklufumklofið
4komakemkomkomumkomiðfyrirkoma, tilkoma, viðkoma
2krjúpakrýpkraupkrupumkropiðknékrjúpa
5kveðakveðkvaðkváðumkveðiðákveða, fastákveða
1kvíðakvíðikveiðkviðumkviðið
7látalætlétlétumlátiðeftirláta, lífláta
7leikaleikléklékumleikiðhandleika, ofleika
5lekaleklaklákumlekiðhripleka, mígleka
5lesaleslaslásumlesiðmarglesa, mislesa, þaullesa
5liggjaligglágumlegiðsteinliggja
2ljóstalýstlaustlustumlostið
2ljúkalýklauklukumlokið
2ljúgalýglauglugumlogið
1líðalíðleiðliðumliðið
1lítalítleitlitumlitiðálíta, fyrirlíta
2lútalýtlautlutumlotið
5metametmatmátummetiðendurmeta, ofmeta, vanmeta, verðmeta
1mígamígmeigmigummigið
4nemanemnamnámumnumiðafnema, hernema
2njótanýtnautnutumnotið
7ráðaræðréðréðumráðiðafráða, endurráða, fastráða, lausráða, vistráða
5rekarekrakrákumrekið
3rennarennrannrunnumrunnið
2rjóðarýðrauðruðumroðið
2rjúfarýfraufrufumrofið
2rjúkarýkraukrukumrokið
1ríðaríðreiðriðumriðiðsundríða, tröllríða
1rífarífreifrifumrifið
1rísarísreisrisumrisið
5sitjasitsatsátumsetið
5sjásáumséð
2sjóðasýðsauðsuðumsoðiðbullsjóða, forsjóða, gufusjóða, harðsjóða, linsjóða, logsjóða, mauksjóða, rafsjóða, snöggsjóða
2sjúgasýgsaugsugumsogiðmergsjúga
6skafaskefskófskófumskafið
6skakaskekskókskókumskekið
3skellaskellskallskullumskollið
4skeraskerskarskárumskoriðlogskera, umskera, uppskera
3skjálfaskelfskalfskulfumskolfiðhríðskjálfa
2skjótaskýtskautskutumskotið
1skínaskínskeinskinumskinið
1skítaskítskeitskitumskitið
3skreppaskreppskrappskruppumskroppið
1skríðaskríðskreiðskriðumskriðið
1sígasígseigsigumsigið
6sláslæslóslógumslegið
3sleppasleppslappsluppumsloppið
1slítaslítsleitslitumslitiðgatslíta
3smellasmellsmallsmullumsmollið
2smjúgasmýgsmaugsmugumsmogið
4sofasefsvafsváfumsofiðsteinsofa
3spinnaspinnspannspunnumspunnið
3sprettasprettsprattspruttumsprottið
3springaspringsprakksprungumsprungiðhvellspringa
2spýjaspýspjóspúðumspúð
6standastendstóðstóðumstaðiðsamanstanda, uppástanda
4stelastelstalstálumstolið
3stingastingstakkstungumstungið
1stígastígsteigstigumstigiðmisstíga, tvístíga, yfirstíga
2strjúkastýrkstrakstrukumstrokið
3stökkvastekkstökkstukkumstokkið
2súpasýpsaupsupumsopið
3svellasvellsvallsullumsollið
3sveltasveltsvaltsultumsoltið
6sverjasversórsórumsvarið
1svíðasvíðsveiðsviðumsviðiðlogsvíða
1svífasvífsveifsvifumsvifið
1svíkjasvíksveiksvikumsvikið
3syngjasyngsöngsungumsungiðbannsyngja, jarðsyngja, lofsyngja
3sökkvasekksökksukkumsokkið
6takatektóktókumtekiðaftaka, altaka, dómtaka, endurtaka, fortaka, fyrirtaka, gagntaka, handtaka, heltaka, hertaka, meðtaka, tiltaka, tvítaka, yfirtaka, þvertaka
6troðatreðtróðtróðumtroðiðfótumtroða
6vaðaveðóðóðumvaðið
6vaxavexóxuxumvaxið
3vellavellvallullumollið
3veltaveltvaltultumoltið
3verðaverðvarðurðumorðiðfyrirverða
3verpaverpvarpurpumorpið
4vefavefófófumofið
5vegavegvógumvegið
3vindavindvattundumundið
3vinnavinnvannunnumunniðyfirvinna
2þjótaþýtþautþutumþotið
2þrjótaþrýtþrautþrutumþrotið
3þverraþverrþvarrþurrumþorrið