Skip to main content

Introduction to prepositions

In Icelandic, a preposition🇮🇸 forsetning is used to give information about the location of something in 🪐 physical space:

Diskurinn liggur á borðinu.
Bollinn er í skápnum.
Við ætlum að fara á veitingastað.
Kötturinn situr við gluggann.

Prepositions can also be used to express the location of something in ⏰ time:

Búðin opnar aftur á mánudaginn.
Fyrir tíu árum flutti Ásberg til Danmerkur.
Ég beið í tvo tíma eftir strætó!

Finally, prepositions can also be used in a more abstract sense to express information about the ⛓ relationships between things and people:

Þú þarft að tengja símann við tölvuna.
Ég fór út að borða með mömmu og pabba í gær.

Case

All prepositions in Icelandic govern one of three cases: the accusative🇮🇸 þolfall, dative🇮🇸 þágufall or genitive🇮🇸 eignarfall. Some prepositions can govern both the accusative and dative, depending on the meaning and the context:

  • á, í, undir and yfir all govern accusative or dative depending on whether there is motion or a lack of motion;
  • fyrir, með and við govern the accusative or dative based on their own quirky rules.

If you’re not familiar with the concept of case, read Introduction to case first. If you’re ready to get stuck in, start with the prepositions above and then work through these lists:

Phrasal verbs and adjectives

Prepositions can be used as part of a phrasal verb in Icelandic. What case the preposition governs as part of a phrasal verb is often arbitrary:

Ég talaði við yfirmanninn í morgun.
Viltu senda netfangið á mig?
Það þarf að þurrka af borðinu.
Viðskiptavinurinn kvartaði yfir lélegu þjónustunni.
Ráðherrann gerði grein fyrir ákvörðuninni.

Prepositions can also be used as part of an adjective phrase:

Kötturinn er hræddur við þig.
Ég er svo ánægð með nýju íbúðina!
Af hverju ertu svona pirraður út í mig?

Again, what case the preposition governs here is often arbitrary, but you might notice certain patterns over time.