Prepositions governing the dative
This is a list of Icelandic prepositions that always govern the dative case. This does not include prepositions such as í and á that can govern either dative or accusative depending on the meaning.
Most common
að
towards | Lögmennirnir laumuðust að húsinu í myrkrinu. |
at | Við erum til húsa að Laugavegi 23. |
from (after an adverb) | Hán flutti sunnan að á síðasta ári. Starfsmenn fyrirtækisins koma víða að. |
to indicate a time or condition | Að öllu óbreyttu verður Guðni næsti forsetinn. Maður verður að skila skattaframtali að ári liðnu. |
to say “wrong with” | Það er eitthvað að tölvunni minni, hún er alveg hætt að virka. Hvað er að þér maður? |
af
off | Glasið datt af borðinu. Snjór fýkur af þökunum. |
from (as the opposite of á) | Bryndís kemur alltaf svo seint heim af djamminu. |
with/of (about contents) | Fylltu fötuna af vatni. Hvað kostar pakki af sígarettum þessa dagana? Nennirðu að taka mynd af okkur? |
of (about part of a whole) | Mig langar í sneið af þessari girnilegu köku! Þriðjungur af farþegunum veiktist í fluginu. |
out of/with (quality or emotion) | Þú átt að taka orðum hennar af varkárni. Reyn bakaði kökuna af mikilli ástríðu. |
note
Af is not generally used to mean “of” in a possessive sense. To talk about possession or belonging, use the genitive case or hjá.
frá
from | Ketill flutti heim frá Ítalíu í janúar. Sjónvarpið er of langt frá sófanum! Hvað er flugið langt frá Reykjavík til Kaupmannahafnar? |
since | Anja hefur unnið hér frá jólunum. |
Frá also occurs in the common expression að vera ekki frá því, which means “to not deny, believe something with reservations”:
María er ekki frá því að hún hefur skilið bílinn eftir í gangi.
A rough gloss of this would be “Maria’s not saying she didn’t leave the car running.”
hjá
at, round (somebody’s house or a company, like French chez, Danish hos) | Ég gisti bara hjá vini þegar ég fer til Köben. Við ætlum að elda saman heima hjá Agli. Hvað ertu búinn að vinna lengi hjá Landsbankanum? |
by, next to | Má ég setjast hjá þér? Veitingahúsið er rétt hjá sundlauginni. |
amongst | Þessir skór eru ótrúlega vinsælir hjá unga fólkinu. Gamli forsætisráðherrann er ekki í miklu uppiháldi hjá kjósendum. |
samkvæmt
according to, in accordance with | Samkvæmt pabba á ég að fara í læknisfræði. Framkvæmdir fara samkvæmt áætlun. Við rukkum fyrir vinnu samkvæmt verðskránni á heimasíðunni okkar. |
úr
out of | Hraun gýsur úr eldfjallinu. Ekki taka bókina úr plastinu ef þú ætlar að skila henni. |
from (as the opposite of í) | Enn fleiri ætla að flytja til Reykjavíkur úr sveitinni. Allir úr mínum bekk útskrifuðust með lélega einkunn. |
of, from (as a cause) | Krakkarnir voru alveg að drepast úr leiðindum í stærðfræðitímanum. Sem betur fækkar þeim sem látast úr heilablóðfalli. |
to say “made out of” | Er þetta borð úr eik? Mig vantar nýja peysu úr íslenskri ull. |