Skip to main content

Prepositions governing the dative

This is a list of Icelandic prepositions that always govern the dative case. This does not include prepositions such as í and á that can govern either dative or accusative depending on the meaning.

Most common

towardsLögmennirnir laumuðust húsinu í myrkrinu.
atVið erum til húsa Laugavegi 23.
from
(after an adverb)
Hán flutti sunnan að á síðasta ári.
Starfsmenn fyrirtækisins koma víða að.
to indicate a time or condition öllu óbreyttu verður Guðni næsti forsetinn.
Maður verður að skila skattaframtali ári liðnu.
to say “wrong with”Það er eitthvað tölvunni minni, hún er alveg hætt að virka.
Hvað er þér maður?

af

offGlasið datt af borðinu.
Snjór fýkur af þökunum.
from (as the opposite of á)Bryndís kemur alltaf svo seint heim af djamminu.
with/of (about contents)Fylltu fötuna af vatni.
Hvað kostar pakki af sígarettum þessa dagana?
Nennirðu að taka mynd af okkur?
of (about part of a whole)Mig langar í sneið af þessari girnilegu köku!
Þriðjungur af farþegunum veiktist í fluginu.
out of/with (quality or emotion)Þú átt að taka orðum hennar af varkárni.
Reyn bakaði kökuna af mikilli ástríðu.
note

Af is not generally used to mean “of” in a possessive sense. To talk about possession or belonging, use the genitive case or hjá.

frá

fromKetill flutti heim frá Ítalíu í janúar.
Sjónvarpið er of langt frá sófanum!
Hvað er flugið langt frá Reykjavík til Kaupmannahafnar?
sinceAnja hefur unnið hér frá jólunum.

Frá also occurs in the common expression að vera ekki frá því, which means “to not deny, believe something with reservations”:

María er ekki frá því að hún hefur skilið bílinn eftir í gangi.

A rough gloss of this would be “Maria’s not saying she didn’t leave the car running.”

hjá

at, round (somebody’s house or a company, like French chez, Danish hos)Ég gisti bara hjá vini þegar ég fer til Köben.
Við ætlum að elda saman heima hjá Agli.
Hvað ertu búinn að vinna lengi hjá Landsbankanum?
by, next toMá ég setjast hjá þér?
Veitingahúsið er rétt hjá sundlauginni.
amongstÞessir skór eru ótrúlega vinsælir hjá unga fólkinu.
Gamli forsætisráðherrann er ekki í miklu uppiháldi hjá kjósendum.

samkvæmt

according to, in accordance withSamkvæmt pabba á ég að fara í læknisfræði.
Framkvæmdir fara samkvæmt áætlun.
Við rukkum fyrir vinnu samkvæmt verðskránni á heimasíðunni okkar.

úr

out ofHraun gýsur úr eldfjallinu.
Ekki taka bókina úr plastinu ef þú ætlar að skila henni.
from (as the opposite of í)Enn fleiri ætla að flytja til Reykjavíkur úr sveitinni.
Allir úr mínum bekk útskrifuðust með lélega einkunn.
of, from (as a cause)Krakkarnir voru alveg að drepast úr leiðindum í stærðfræðitímanum.
Sem betur fækkar þeim sem látast úr heilablóðfalli.
to say “made out of”Er þetta borð úr eik?
Mig vantar nýja peysu úr íslenskri ull.