Skip to main content

Prepositions governing the genitive

This is a list of Icelandic prepositions that always govern the genitive case.

Most common

til

This is by far the most common preposition that governs the genitive.

to (a country or city, see note below)Við förum til Ítalíu um áramót.
Karítas flutti til Reykjavíkur í fyrra.
to/for (a person)Ég skrifaði bréf til ömmu.
Er þessi gjöf til mín?
Það er síminn til þín!
untilBúðin er opin til miðnættis.
for (a purpose)Ég sagði það bara til gamans.
Við gætum til dæmis fara út að borða.
Anna prjónar sér til skemmtunar.
Verkfærið er notað til viðgerðar á bílum.
in order toJón fór í sund til að slaka á.
Til þess að opna dósina þarf maður að nota dósahníf.
Á/í vs. til

When it means “to a place”, til is generally only used about faraway locations in Icelandic. This means countries, cities and larger towns in Iceland. You wouldn’t use it for going “to the bank” for example, that would be í bankann.

án

withoutEkki fara án mín!
Hann drekkur kaffi bara án sykurs.
Ferðamaðurinn fór upp á jökulinn án leyfis.
Lilja gekk út án þess að segja neitt.

vegna

because of/due toVegurinn er lokaður vegna veðurs.
Reynir öskraði út um gluggan vegna þess að hann var reiður.
as far as ... is concerned (usually a person)Það hljómar eins og gott plan mín vegna.

There is a tendency to place vegna after the noun it modifies, for example öryggisins vegna “for safety”.

Vegna is used frequently in writing and can have a slightly formal air to it. However the expression vegna þess að is used very commonly in everyday speech.